Isavia, flugfjarskipti eru komin með fjórða skrefið

Flugfjarskipti voru fyrsta starfsstöð Isavia til að ná þeim áfanga að ljúka við fjórða Græna skrefið. Auk viðurkenningar Grænna skrefa fengu þau viðurkenningu frá Isavia fyrir að innleiða verkefnið svona hratt og vel.