Þrjú græn skref í höfn hjá Héraðssaksóknara
Í september lauk embætti Héraðssaksóknara við innleiðingu á 3. græna skrefinu. Frá því að stofnunin skráði sig til leiks í verkefnið í maí 2019 hefur verið unnið skipulega að innleiðingu þess og er stefnan að ljúka við öll 5 skrefin fyrir júní 2021. Eins og svo margir hefur stofnunin þurft að laga sig að breyttum […]