Morgunfundur Grænna skrefa – Hringrásarhagkerfið
Verið velkomin á morgunfund Grænna skrefa 2024. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 4. desember kl. 9:00-10:30 í streymi á Teams. Þema fundarins í ár er hringrásarhagkerfið og vinnustaðurinn. Við ætlum að útskýra hvað hringrásarhagkerfi er, hvert umfang hringrásar á Íslandi er í dag og hvað er hægt að gera til þess að stuðla að meiri hringrás […]