Fimmta skref Náttúruminjasafns Íslands

Náttúruminjasafn Íslands steig í síðustu viku fimmta og síðasta skrefið.

Stofnunin hefur lengi verið umhugað um umhverfismál og var því góður grunnur til staðar þegar vinna hófst við Grænu skrefin. Þó hefur stofnunin náð ýmsum sigrum síðan vinnan við Grænu skrefum, en til að mynda náðu þau 80% flokkunarhlutfalli samkvæmt Grænu bókhaldi 2021, sem er talsvert hærra hlutfall en árið þar á undan.

Hér má lesa frétt um þegar Náttúruminjasafn Íslands kláraði skref 2-4.

Við óskum starfsfólki innilega til hamingju með þennan áfanga.

Frá vinstri: Álfheiður Ingadóttir, Helga Aradóttir, Þóra Björg Andrésdóttir og Hrefna Berglind Ingólfsdóttir