Allar stofnanir stígi Græn skref 2021
Það eru spennandi tímar í Grænu skrefunum og stefnir í að allar stofnanir verði komnar á fullt í umhverfisstarfi sínu á árinu. Stjórnvöld hafa lagt áherslu á að allar stofnanir ríkisins innleiði Græn skref í ríkisrekstri fyrir árslok 2021, eins og fram kemur bæði í loftslagsstefnu Stjórnarráðsins og í fjárveitingabréfi til stofnananna. Í fjárveitingabréfi er […]