Harpa nýr þátttakandi í Grænu skrefunum

Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhúsið okkar allra er búið að skrá sig til leiks í Grænu skrefunum.

Við fögnum því og hlökkum mikið til að fylgjast með því hvernig Harpa stefnir að því að gera viðburðina sína Grænni og vænni.

Velkomin í hópin!