Póst- og fjarskiptastofnun komin með fyrsta skrefið

Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið við fyrsta Græna skrefið sitt!

Við óskum þeim til hamingju og hlökkum til að halda áfram að ganga með þeim grænan veg.