Kynningarfundur um Grænu skrefin
Vill þín stofnun taka þátt í Grænum skrefum í ríkisrekstri? Umhverfisstofnun býður til kynningarfundar fyrir nýja þátttakendur þann 17. maí kl. 09:00. Skráning fer fram hér Verkefnið er á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og fer Umhverfisstofnun með umsjón þess. Markmið þess er að draga úr umhverfisáhrifum vegna opinbers reksturs og auka þekkingu starfsfólks á umhverfismálum. Allar […]

