Þriðja skref Skipulagsstofnunar

Áfram heldur Skipulagsstofnun að innleiða skrefin með smá pásu þó, en þau fluttu í nýtt húsnæði fyrir síðustu áramót. Skipulagsstofnun var ein þriggja ríkisstofnana sem á sínum tíma hlutu fyrstar viðurkenningu fyrir fyrsta Græna skrefið. Innilega til hamingju með flottan árangur.