Fræðslufundur – Grænt bókhald

Ákveðið hefur verið að halda stutta fræðslufundi um ýmis málefni 2-4 á ári. Við byrjum á grænu bókhaldi sem hentar vel þar sem skil á því er nú þessa dagana. Þetta verður léttur fundur, opið fyrir spjall og fyrirspurnir. Skráning fer fram hér https://goo.gl/forms/nBnJLWAn9BOApiVF2