Lögreglustjórinn á Vesturlandi lýkur við fimmta skrefið!
Á dögunum náði embætti Lögreglustjórans á Vesturlandi því frábæra afreki að klára öll fimm Grænu skrefin. Embættið var þar með fyrsta lögreglustjóraembættið til að klára öll skrefin og gerði það með glæsibrag. Liðin eru um tvö ár frá því að embættið hóf vinnu við Grænu skrefin en þau voru unnin rösklega í samstarfi umhverfisnefndar embættisins […]