Entries by Aðalbjörg Egilsdóttir

Líffræðileg fjölbreytni og vinnustaðurinn – Morgunfundur Grænna skrefa

Verið velkomin á morgunfund Grænna skrefa 2023! Fundurinn fer fram fimmtudaginn 7. desember kl. 9:00-10:40 á Teams. Þema fundarins í ár er líffræðileg fjölbreytni og vinnustaðurinn. Við ætlum að útskýra hvað líffræðileg fjölbreytni er, hvað ógnar henni og af hverju hún skiptir okkur máli. Við ætlum einnig að fjalla um hvernig við sjálf og vinnustaðirnir […]

Evrópska nýtnivikan 2023

Í næstu viku, 18. – 26. nóvember, stendur Evrópska nýtnivikan yfir og líkt og síðustu ár hvetjum við alla þátttakendur í Grænum skrefum til að taka þátt í henni. Markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Þema ársins er umbúðir undir […]

Góðar fréttir úr Grænu bókhaldi!

Skil á Grænu bókhaldi ríkisstofnana fyrir árið 2022 voru í vor. Niðurstöður bókhaldsins eru um margt ánægjulegar enda gífurlega gott umhverfisstarf sem hefur átt sér stað, meðal annars í tengslum við Græn skref. Losun gróðurhúsalofttegunda á hvert stöðugildi árið 2022 var örlítið hærri en árið 2021, en lægri en árin þar á undan, þ. á […]

Fræðslufundur Grænna skrefa um matarsóun

Þann 16. nóvember næstkomandi standa Græn skref fyrir fræðslufundi á Teams um matarsóun. Fundurinn verður kl. 10:00 – 10:45 og á honum gefst þátttakendum tækifæri á að fræðast um margvísleg áhrif matarsóunar, hvernig hægt er að draga úr henni og fá hugmynd um hvernig hægt er að hátta mælingum á matarsóun. Fyrirlesarar verða Jóhannes Bjarki […]