Líffræðileg fjölbreytni og vinnustaðurinn – Morgunfundur Grænna skrefa
Verið velkomin á morgunfund Grænna skrefa 2023! Fundurinn fer fram fimmtudaginn 7. desember kl. 9:00-10:40 á Teams. Þema fundarins í ár er líffræðileg fjölbreytni og vinnustaðurinn. Við ætlum að útskýra hvað líffræðileg fjölbreytni er, hvað ógnar henni og af hverju hún skiptir okkur máli. Við ætlum einnig að fjalla um hvernig við sjálf og vinnustaðirnir […]