Við bjóðum Fjölbrautaskóla Snæfellinga velkomin

Við bjóðum Fjölbrautaskóla Snæfellinga velkomin í Grænu skrefin!

Fjölbrautaskóli Snæfellinga var stofnaður árið 2004 og hófst kennsla sama haust. Þau bjóða upp á metnaðarfull námsumhverfi þar sem komið er til móts við þarfir hvers og eins með sveigjanlegu skipulagi. Hjá Fjölbrautaskóla Snæfellinga starfa 33 starfsmenn og eru þau til húsa á Grundargötu 44 á Grundarfirði. Við óskum þeim góðs gengis g hlökkum til samstarfsins.