Þjóðgarðurinn á Þingvöllum með fyrsta skrefið

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur nú stigið sitt fyrsta skref bæði á skrifstofu sinni og í starfsaðstöðu í þjóðgarðinum sjálfum.

Viðurkenningarathöfn fór fram í fjarfundi og kom þar fram að þetta er mikilvægt skref fyrir starfsemina.

Við óskum þeim til hamingju og vitum að næsta skref er rétt handan við hornið.