Sýslumaðurinn á Vesturlandi stígur Grænu skrefin

Við bjóðum Sýslumanninn á Vesturlandi velkominn til leiks í Grænu skrefin.

Hjá sýslumanninum eru 18 starfsmenn á fimm starfstöðvum sem er a finna á Stykkishólmi, Borgarnesi, Akranesi, Búðardal og Hellissandi.  Við í Grænu skrefunum hlökkum mikið til koma að eflingu umhverfisstarfs hjá Sýslumanni á Vesturlandi!