Lyfjastofnun skráð til leiks

Lyfjastofnun er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir heilbrigðisráðuneytið og þar starfa 75 manns. Helsta hlutverk hennar er að skrá lyf (gefa út

markaðsleyfi fyrir lyf) á Íslandi í samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með lyfjaiðnaðinum á Íslandi og tryggja faglega og hlutlausa upplýsingagjöf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda.

Við bjóðum stofnunina velkomna til leiks í skrefunum!