Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra

Við bjóðum Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra velkominn í Grænu skrefin og hlökkum til samstarfsins! Fjölbrautarskólinn, sem staðsettur er á Sauðárkróki, var stofnsettur árið 1979 og  starfa þar 64 manns. Skólinn upp á bæði bóknám, iðnnám, starfsnám og fleira.