Hjólað í vinnuna!

Átakið Hjólað í vinnuna hefst á miðvikudaginn, þann 6. maí næstkomandi. Keppnin stendur yfir í þrjár vikur og við hvetjum alla vinnustaði til þess að skrá sig!

 

Frekari upplýsingar um hvernig skráning fer fram má finna hér: https://hjoladivinnuna.is/um-hjolad/hvernig-skrai-eg-mig-til-leiks/