591-2000
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Opið virka daga frá 09:00 – 15:30
We may request cookies to be set on your device. We use cookies to let us know when you visit our websites, how you interact with us, to enrich your user experience, and to customize your relationship with our website.
Click on the different category headings to find out more. You can also change some of your preferences. Note that blocking some types of cookies may impact your experience on our websites and the services we are able to offer.
These cookies are strictly necessary to provide you with services available through our website and to use some of its features.
Because these cookies are strictly necessary to deliver the website, refuseing them will have impact how our site functions. You always can block or delete cookies by changing your browser settings and force blocking all cookies on this website. But this will always prompt you to accept/refuse cookies when revisiting our site.
We fully respect if you want to refuse cookies but to avoid asking you again and again kindly allow us to store a cookie for that. You are free to opt out any time or opt in for other cookies to get a better experience. If you refuse cookies we will remove all set cookies in our domain.
We provide you with a list of stored cookies on your computer in our domain so you can check what we stored. Due to security reasons we are not able to show or modify cookies from other domains. You can check these in your browser security settings.
We also use different external services like Google Webfonts, Google Maps, and external Video providers. Since these providers may collect personal data like your IP address we allow you to block them here. Please be aware that this might heavily reduce the functionality and appearance of our site. Changes will take effect once you reload the page.
Google Webfont Settings:
Google Map Settings:
Google reCaptcha Settings:
Vimeo and Youtube video embeds:
You can read about our cookies and privacy settings in detail on our Privacy Policy Page.
Persónuverndarstefna
Íslandspóstur skráir sig til leiks
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeVið bjóðum Íslandspóst velkominn í Græn skref! Hjá Íslandspósti starfa 768 manns á 33 starfstöðvum. Það eru því fáir vinnustaðir sem hafa jafn margar tengingar um landið eins og Pósturinn og frábært að hann ætli að stíga skrefin með okkur.
100 skráðir til leiks í Græn skref!
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeMikill áfangi hefur náðst en yfir 100 þátttakendur eru nú skráðir í Græn skref! Við gleðjumst yfir auknum áhuga á umhverfismálum hjá starfsmönnum ríkisins og hlökkum til að halda áfram að auðvelda eflingu umhverfisstarfs. Þátttakendur Grænna skrefa eru bæði stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins sem koma víða við í samfélaginu. Aðgerðir sem kunna að […]
Skráning er hafin á morgunverðarfund Grænna skrefa
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirÞann 21. október næstkomandi boðum við til morgunverðarfundar milli kl. 9 og 12 á Grand hótel Reykjavík. Fundinum verður streymt svo allir þátttakendur hafa kost á að taka þátt. Ef sóttvarnarreglur verða hertar í aðdraganda fundarins verður hann alfarið í streymi. Við ætlum að kynna fyrir ykkur endurbætur okkar á aðgerðum skrefanna og eiga við […]
Sýslumaðurinn á Vesturlandi stígur Grænu skrefin
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeVið bjóðum Sýslumanninn á Vesturlandi velkominn til leiks í Grænu skrefin. Hjá sýslumanninum eru 18 starfsmenn á fimm starfstöðvum sem er a finna á Stykkishólmi, Borgarnesi, Akranesi, Búðardal og Hellissandi. Við í Grænu skrefunum hlökkum mikið til koma að eflingu umhverfisstarfs hjá Sýslumanni á Vesturlandi!
Lyfjastofnun skráð til leiks
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeLyfjastofnun er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir heilbrigðisráðuneytið og þar starfa 75 manns. Helsta hlutverk hennar er að skrá lyf (gefa út markaðsleyfi fyrir lyf) á Íslandi í samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með lyfjaiðnaðinum á Íslandi og tryggja faglega og hlutlausa upplýsingagjöf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda. Við bjóðum stofnunina velkomna til […]
Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeVið bjóðum Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra velkominn í Grænu skrefin og hlökkum til samstarfsins! Fjölbrautarskólinn, sem staðsettur er á Sauðárkróki, var stofnsettur árið 1979 og starfa þar 64 manns. Skólinn upp á bæði bóknám, iðnnám, starfsnám og fleira.
Vatnajökulsþjóðgarður með 2. Græna skrefið
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirÍ apríl síðastliðnum luku starfsstöðvar Vatnajökuls við innleiðingu á 2. Græna skrefinu. Í fjarúttektum okkar var gaman að sjá og heyra af metnaðarfullu umhverfisstarfi sem unnið er á hverjum stað og hversu jákvæðir starfsmenn eru í garð verkefnisins. Meðal þess sem hefur verið gert við innleiðingu á skrefi 2 er ítarleg innkaupagreining, áhersla á umhverfismál […]
Verkmenntaskólinn á Akureyri þátttakandi í Grænum skrefum
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeVerkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) er einn af fjölmörgum framhaldsskólum sem hafa bæst við Grænu skrefin undanfarið. Skólinn sem tók til starfa árið 1984 býður bæði upp á stað- og fjarnám en við skólann starfa um 150 mans auk þeirra um það bil 1100 nemenda sem stunda þar nám. Starfsemi Verkmenntaskólans einkennist af námsframboði fyrir alla […]
Velkomin til leiks Fjölbrautaskóli Vesturlands
/in Fréttir /by Þorbjörg Sandra BakkeVið bjóðum Fjölbrautaskóla Vesturlands kærlega velkominn í Grænu skrefin. FVA var stofnaður 1977 og er bæði bók- og verknámsskóli. Boðið er upp á nám í málmiðngreinum, húsasmíði, rafvirkjun og á sjúkraliðabraut ásamt hefðbundnu bóknámi til stúdentsprófs. Sérstaða skólans felst í sterkum tengslum við atvinnulíf á svæðinu, persónulegri þjónustu, notalegu andrúmslofti og fjölbreyttu námsframboði. Við hlökkum […]
Fjölbrautaskóli Suðurlands stígur Grænu skrefin
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirFjölbrautaskóli Suðurlands var stofnaður 1981 og er staðsettur á Selfossi. Í skólanum er boðið upp á fjölbreytta flóru í námsmöguleikum; stúdentsbrautir, styttri brautir, verknámsbrautir, starfsbrautir og listnámsbrautir svo eitthvað sé nefnt. Einnig hefur skólinn reglulega boðið upp á nám í meistaraskóla og öldungadeild. Þá starfrækir skólinn starfsstöðvar í fangelsunum á Litla-Hrauni og Sogni. 121 manns […]
Upptaka og glærur af kynningarfundi um loftslagsstefnur
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirÞann 23. september síðastliðinn buðum við til kynningarfundar um gerð loftslagsstefnu fyrir ríkisaðila, þ.e. ríkisstofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkis. Samkvæmt lögum um loftslagsmálum (5.gr.c) ber ríkisaðilum að setja sér slíka stefnu fyrir árslok 2021. Á fundinum kynntum við Grænu skrefin og hvernig gerð loftslagsstefnu á heima undir verkefninu. Þá fórum við yfir leiðbeiningar okkar […]
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra skráir sig til leiks
/in Fréttir /by Birgitta SteingrímsdóttirHjá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra starfa 24 manns á tveimur starfsstöðvum; Blönduósi og Sauðárkróki. Stofnunin er 5. undirstofnun Dómsmálaráðuneytis til að skrá sig til leiks og erum við spennt fyrir samstarfinu. Velkomin til leiks og gangi ykkur vel!