Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra stígur 3. skrefið

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra skráði sig í verkefnið í lok september á þessu ári og hefur á undraverðum tíma lokið við fyrstu þrjú skrefin! Skólinn hefur gert greiningu á sorpmálum skólans og unnið að því að bæði draga úr myndun úrgangs en jafnframt að koma honum til endurvinnslu og endurnýtingar.

Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn og hlökkum til næstu skrefa.