Þrír plastpokar á fimm vikum
Undanfarið hefur umræða um skaðsemi plasts stóraukist, en plast getur valdið mjög neikvæðum áhrifum á heilsu og umhverfi. Lengi hefur verið vitað um þörf þess að draga úr notkun plasts en þróunin hefur verði þveröfug. Umhverfishópur Stykkishólms fékk í ársbyrjun styrk frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu til að ráðast í tilraunaverkefni sem felur í sér […]

