Isavia, Reykjavík flugturn og fræðslumiðstöð fengu skref 2

Starfsstöð Isavia, Reykjavík flugturn og fræðslumiðstöð hafa lokið 2 Græna skrefinu. Ekki nóg með að fá viðurkenningu Grænna skrefa þá fékk starfsstöðin líka viðurkenningu frá Isavia fyrir að vera fyrsta starfsstöðin til að innleiða skref 2. Þau eru ákveðin í að vinna þetta hratt og vel og eru strax byrjuð að skoða þriðja skrefið. Til hamingju með flotta vinnu.