Vínbúðirnar í Grindavík og Reykjanesbæ fengu tvö Græn skref

Nú eru Vínbúðirnar í Grindavík og Reykjanesbæ komnar með tvö Græn skref en það er eftirtektarvert hversu vel Vínbúðirnar standa sig í að koma í veg fyrir úrgang en hjá þeim fer nær allt í endurvinnslu eða endurnýtingu. Mjög vel gert hjá þeim.