Flugstjórnarmiðstöð Isavia komin með fyrsta Græna skrefið

Nú er flugstjórnarmiðstöð Isavia búin að næla sér í viðurkenningu Grænna skrefa. Á myndinni eru Hrönn Ingólfsdóttir, Helga R. Eyjólfsdóttir, Rúnar Guðbrandsson, Hólmfríður Þorsteinsdóttir og Þórdís Sigurðardóttir. Innilega til hamingju með frábæran árangur 🙂