Sjálfbærniskýrsla Harvard háskóla komin út

Grænu skrefin koma upprunalega frá Harvard háskóla og því er upplagt að fylgjast vel með þeirra vinnu við umhverfismál. Nú er sjálfbærniskýrslan fyrir árið 2015 komin út en háskólinn hefur sett sér háleit markmið um að draga úr t.d. losun gróðurhúsalofttegunda, minnka notkun vatns, minnka úrgang og fleiri þætti. Þá kemur fram að þrátt fyrir að háskólinn hafi stækkað í umfangi og aukið orkunotkun þá hefur losun gróðurhúsalofttegunda samt sem áður dregist saman um 20%.

Sjá skýrslu hér