Vínbúð Seyðisfjarðar komin með tvö Græn skref

Nú er Vínbúð Seyðisfjarðar komin í hóp þeirra Vínbúða sem komnar eru með tvö Græn skref. Innilega til hamingju með áfangann og gangi ykkur vel í framhaldinu.