Tryggingastofnun er komin í Grænu skrefin

Tryggingastofnun er nýjasti meðlimur Grænna skrefa og hlökkum við mjög til að vinna með þeim að grænni rekstri.