Vínbúðin á Egilsstöðum fengu fyrstu tvö skrefin afhent

Starfsmenn Vínbúðarinnar á Egilsstöðum tóku á móti viðurkenningu Grænna skrefa í dag fyrir fyrstu tvö Grænu skrefin. Innilega til hamingju með árangurinn 🙂