Starfsstöð Isavia, Flugstöð Leifs Eiríkssonar fékk Grænt skref

Starfsstöðvar Isavia vinna vel að Grænu skrefunum sínum og nú var það Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem fékk afhent fyrsta Græna skrefið. Þau ganga hratt og vel til verka og verða örugglega ekki lengi að klára hin skrefin.

Á myndinni eru: Hlynur Sigurðsson, Jófríður Leifsdóttir, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Helga Eyjólfsdóttir og Hrönn Ingólfsdóttir.