5 atriði sem við þurfum að muna eftir áður en við förum í jólafrí

1. Lækkum hitann á skrifstofum
2. Tökum öll raftæki úr sambandi eða slökkvum alveg á þeim (munum að þegar raftæki eru á standby þá „leka“ þau rafmagni sem kostar orku og pening).
3. Slökkvum á öllum ljósum
4. Lokum gluggum og hurðum vel og drögum gluggatjöld fyrir
5. Látum húsverði/aðra vita ef eitthvað virkar undarlegt s.s. leki í vask eða annað.