Tvö Græn skref hjá Vínbúðinni Heiðrúnu

Nú hefur Vínbúðin Heiðrún lokið tveimur Grænum skrefum og vilja ólm halda áfram með næstu skref 🙂 Þau taka flokkun úrgangs mjög alvarlega og hafa nú fjarlægt tunnu fyrir almennt sorp úr kaffistofunni og flokka t.d. sérstaklega plastið innan úr strimlarúllunum.