Ríkiskaup með sitt fyrsta Græna skref

Á ráðstefnu Ríkiskaupa þar sem áherslan var lögð á vistvæn opinber innkaup hlaut Ríkiskaup viðurkenningu fyrir sitt fyrsta Græna skref. Þau eru vel að skrefinu komin enda þekkja mikilvægi græns reksturs vel. Til hamingju Ríkiskaup 🙂