Áhugaverð erindi stofnana á morgunverðarfundi Grænna skrefa

Morgunverðarfundurinn var mjög áhugaverður og gaman að fá að miðla árangri stofnana sem lengra eru komin  í verkefninu. Hér er hægt að nálgast erindi Náttúrufræðistofnunar Íslands, ÁTVR, Vegagerðarinnar og Landmælinga Íslands.