Náttúrufræðistofnun fékk tvö Græn skref afhent í dag

Þau Emilía Ásgeirsdóttir og Guðmundur Guðjónsson komu í heimsókn til Umhverfisstofnunar að kynna sér umhverfismálin. Á sama tíma fengu þau afhent annað og þriðja Græna skrefið. Vel gert hjá stofnuninni.