Isavia er nýr þátttakandi í Grænu skrefunum

Isavia annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi ásamt því að stýra flugumferð á flugstjórnarsvæði Íslands. Hjá Isavia starfa 830 manns um allt land við mörg og margbreytileg verkefni. Nýjasta verkefni þeirra núna er að vinna með okkur að umhverfisvænni rekstri.