Tvö ráðuneyti fá viðurkenningu fyrir þrjú græn skref

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og dómsmálaráðuneytið hafa nú innleitt fyrstu þrjú grænu skrefin á einu bretti. Ráðuneytin fengu afhenta viðurkenningu fyrir árangurinn í dag og voru að vonum stolt af sér og sínum. Við óskum ykkur til hamingju og gangi ykkur vel með framhaldið!

DMR

Á myndinni eru Dröfn Gunnarsdóttir hjá samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu, Birgitta Steingrímsdóttir starfsmaður Umhverfisstofnunar og Bergur Sigurjónsson hjá Dómsmálaráðuneytinu.