Heyrnar- og talmeinastöð Íslands tekur þátt í Grænum skrefum

Með skráningu sinni er Heyrnar- og talmeinastöð íslands 72. stofnunin til að taka þátt í Grænu skrefunum. 22 starfsmenn starfa hjá Heyrnar- og talmeinastöðinni og hlökkum við mikið til að feta með þeim skrefin góðu.