Nýr þátttakandi í Grænu skrefunum

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu hefur nú skráð sig til leiks í Grænu skrefin. Hjá miðstöðinni starfa 24 manns í Hamrahlíð í Reykjavík. Við bjóðum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðina hjartanlega velkomna til leiks! 🙂