Níu starfsstöðvar Vinnueftirlitsins komnar með 1 skrefið

VIð óskum Vinnueftirlitinu til hamingju með fyrsta Græna skrefið en allar níu starfsstöðvar þeirra fengu viðurkenningu þess eðlið nú á starfsdögum þeirra. Flott vinna hafin hjá þeim og munu þau halda áfram með næstu skref.