FSR með tvö Græn skref

Framkvæmdasýsla ríkisins, innilega til hamingju með flottan árangur í Grænu skrefunum. Á einu ári eru þau búin að innleiða tvö skref svo til áreynslulaust, allavega eins og þetta lítur út fyrir okkur hin.