Fyrsta skref Menntamálstofnunar

Viðurkenning fyrir fyrsta Græna skrefið var afhent Menntamálastofnun á föstudaginn s.l. Þar er flott umhverfisnefnd að störfum sem unnið hefur að innleiðingu verkefnisins. Hlökkum til frekari samstarfs 🙂