Fjölbrautaskólinn við Ármúla er komin í Grænu skrefin

Skólinn hefur lengi framfylgt metnaðarfullri umhverfisstefnu og hefur meðal annars fengið Grænfánann afhentann sex sinnum og tekur afgerandi afstöðu með umhverfisvænni samgöngum með því að selja aðgang að bílastæði skólans. Hlökkum til að vinna með þeim.