Zipcar enn einn valkosturinn í staðinn fyrir einkabílinn

Stjórnarráðið hefur gert samning við Zipcar deilibíla sem felur í sér hagstætt tilboð fyrir starfsfólk ráðuneytanna ef það þarf að sinna nauðsynlegum einkaerindum á vinnutíma. Með Zipcar deilibílum greiðir þú meðlimagjald og getur bókað bílinn í klukkutíma í senn. Þessi leið hvetur fólk enn frekar til að koma bíllaust til vinnu enda auðvelt að skreppa ef nauðsyn krefur.