Fimm skref í höfn

Þessi glæsilegi hópur hjá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu fagnaði 5 Græna skrefinu og 140001 vottun fyrir umhverfisstjórnunarkerfi sitt. Innilega til hamingju með frábæran árangur.