Hjólað og hjólað og hjólað

Forsætisráðuneytið keypti hjól fyrir starfsmenn sína í vor og hefur það verið í nánast daglegri notkun síðan. Svo mikil ánægja er með nýja samgöngutækið að verið er að skoða kaup á öðru hjóli og þá mögulega rafhjól.