Framkvæmasýslan með sitt fyrsta skref

Framkvæmdasýsla ríkisins var að fá afhenta viðurkenningu fyrir fyrsta Græna skrefið. Þau eru vel að þessari viðurkenningu komin enda umhverfismál orðin nokkuð rótgróin hjá þeim og breytingarnar voru í þetta sinn frekar litlar.