Viðtal á Hringbraut

Hvað er grænt bókhald og Græn skref í ríkisrekstri spyr Linda Blöndal, Hólmfríði Þorsteinsdóttur verkefnisstjóra. Viðtalið byrjar á mín 17:40 fyrir þá sem hafa áhuga.