Nánast hægt að flokka allt

Starfsmenn hjá Framkvæmdasýslu ríkisins vita nánast ekki hvað almennt sorp er, enda fellur nánast ekkert slíkt til hjá þeim. Þar er nánast allt flokkað enda er almenna sorpið í pínulítilli fötu.