ÍSOR eru komin með 2 Græn skref

Innilega til hamingju með árangurinn. ÍSOR hefur unnið vel að innleiðingu skrefanna síðustu misseri og fengu fyrsta skrefið afhent í janúar. Nú stefna þau á þriðja skrefið strax í haust. Meðal þess sem þau hafa gert er nú nýverið settu þau upp aðgangsstýringu á prentarana og finna strax mikinn mun í útprentun efnis. Við hlökkum til frekara samstarfs 🙂