Flokkunarmerkingar fyrir alla

Við létum gera þessar flokkunarmerkingar, sem byggja á grunni frá Landsspítalanum og með þeirra leyfi. Einhverjum finnst flokkun frekar flókin og þá hjálpar ekki að margar mismunandi tegundir af merkingum eru til. Þessar merkingar standa ykkur því til boða og við hvetjum ykkur til að nota þær.