5 skref hjá Vínbúðinni á Húsavík

Jæja þar kom að því að 51 Vínbúðin fengi úttekt og afhenta viðurkenningu fyrir öll fimm Grænu skrefin. Nú eru allar Vínbúðirnar komnar með öll Grænu skrefin sem og höfuðstöðvar ÁTVR. Innilega til hamingju með frábæran árangur!